Rós ‘Maiden’s Blush’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Rosa alba 'Maiden's Blush'
- Plöntuhæð: 0,5-1 m
- Blómlitur: Bleikur
- Blómgunartími: Ágúst
Lýsing
Runnarós / Antikrós, meðalharðgerð rós sem þarf skjólsælan og sólríkan vaxtarstað og næringarríkan jarðveg. Blómin ljósbleik, ljós í miðju en dekkri á brúnunum, fyllt, stór, og ilmandi.