Rós ‘Luise Bugnet’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Rosa 'Louise Bugnet'
  • Plöntuhæð: 0,6- 1 m
  • Blómlitur: Hvítur
  • Blómgunartími: Júlí - September


  • Lýsing

    Runnarós / Ígulrósarblendingur harðgerð rós sem þarf sólríkan og bjartan vaxtarstað og næringarríkan jarðveg. Blómin hvít, fyllt og ilmandi. Knúppar eru rauðir og blómin eru með rauðbleikum bryddingum þegar þau eru að opnast. Rós ársins 2011 hjá Rósaklúbbi Garðyrkjufélagsins.

    Vörunúmer: 4198 Flokkar: , ,