Rós ‘Kalmar

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Rosa 'Kalmar'
  • Plöntuhæð: 30-40 cm
  • Blómlitur: Ferskjubleik
  • Blómgunartími: Ágúst - September


Lýsing

Eðalrós /klasarós sem þarf skjólgóðan, bjartan og hlýjan vaxtarstað og loft – og næringarríkan jarðveg. Þarf reglulega vökvun og vetrarskýlingu. Þéttvaxin og breiður lítill runni með létt ilmandi mikið fylltum ferskjubleikum blómum.

Vörunúmer: 5626 Flokkur: