Rós ‘John Cabot’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Rosa 'John Cabot' Kanadísk
- Plöntuhæð: 1,2-1,8 m
- Blómlitur: Bleik
- Blómgunartími: Júlí - Ágúst
Lýsing
Runnarós / Kanadísk rós sem getur klifrað. Þarf sólríkan og hlýjan vaxtarstað, loft – og næringarríkan jarðveg. Blómin dökkbleik til rauðleit, hálffylt og ilmandi. Fær appelsínugular nýpur á haustin.