Runnarós. Þarf bjartan og hlýjan vaxtarstað. Gott að vökva með áburðarvatni yfir sumartímann. Blómin bleik frekar smá en mörg.