Rós ‘Harrison’s Yellow’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Rosa x harrisonii 'Harrison's Yellow'
- Plöntuhæð: 1-1,5 m
- Blómlitur: Gulur
- Blómgunartími: Ágúst
Lýsing
Runnarós, ágrædd þyrnirós. Þarf skjól og sólríkan vaxtarstað. Blómin skærgul, stakstæð, hálffyllt með daufum ilmi. Gott að vökva með blómaáburði 2 x í mánuði yfir sumartímann.