Runnarós sem þarf sólríkan og skjólgóðan vaxtarstað og næringarríkan jarðveg. Gott að vökva með áburðarvatni 1 x í viku yfir sumarið. Blómin ljósgul, fyllt og ilmandi.