Rós ‘Foilié Bleu’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Rosa 'Foilié Bleu' Íslensk
  • Plöntuhæð: 1,2-1,5 m
  • Blómlitur: Bleikur
  • Blómgunartími: Júlí - September


Lýsing

Runnarós / íslensk harðgerð rós sem þarf bjartan vaxtarstað, loft – næringarríkan jarðveg. Blómin bleik og einföld. Blóm og blöð ilma eins og epli. Fær rauðar nýpur á haustin.

Vörunúmer: 4586 Flokkar: , ,