Rós ‘Flammentanz’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Rosa 'Flammentanz'
- Plöntuhæð: 2-3 m
- Blómlitur: Rauður
- Blómgunartími: Júlí - Ágúst
Lýsing
Runnarós / Klifurrós, nokkuð harðgerð rós sem þarf bjartan og skólgóðan vaxtarstað. Blómin rauð, stór, fyllt með daufum ilmi. Þarf vetrarskýli ef hún er ekki á skjólgóðum stað. Getur klifrað upp vegg eða tré með stuðningi.