Rós ‘Eden 88’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Rosa 'Eden 88'


Lýsing

Upprétt rós sem má nota sem klifurrrós. Stór fyllt blóm með mildum ilm. Þarf sól, skjól og næringarríkan jarðveg. Best að hafa hana upp við suðurvegg.

Vörunúmer: 5903 Flokkur: