Rós ‘Dronningen af Danmark’
Upplýsingar
Latneskt heiti: Rosa alba 'Dronningen af Danmark'Plöntuhæð: 1-1,5 mBlómlitur: BleikurBlómgunartími: Júlí - ÁgústLýsing
Runnarós / Antikrós, meðalharðgerð rós sem þarf skjólgóðan og hlýjan vaxtarstað. Blómin stór, bleik, fyllt og ilmandi. Þola vel úrkomu.