Rós ‘Defender’ Brúðurós
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Rosa nitida 'Defender'
- Plöntuhæð: 0,5-1 m
- Blómlitur: Bleikur
- Blómgunartími: Júlí - Ágúst
Lýsing
Runnarós / Ígulrósarblendingur, harðgerð, vind – og saltþolin lágvaxin rós sem þarf bjartan vaxtarstað og loft – og næringarríkan jarðveg. Blómin bleik, hálffyllt og ilmandi. Blöðin glansandi.