Rós ‘Rose de Rescht’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Rosa damascena bif. 'Rose de Resht'
  • Plöntuhæð: 0,6-1 m
  • Blómlitur: Bleik
  • Blómgunartími: Júlí - Ágúst


Lýsing

Runnarós / Antikrós sem þrífst best á sólríkum, skjólsælum og hlýjum vaxtarstað. Blómin dökkbleik, fyllt og ilmandi.Þéttvaxin og laufmikil.

Vörunúmer: 3221 Flokkar: , ,