Rós ‘Constance Spey’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Rosa 'Constance Spey' D.Austin
  • Plöntuhæð: 1,2-1,8 m
  • Blómlitur: Bleikur
  • Blómgunartími: Júlí - September


  • Lýsing

    Eðalrós / Ensk D.Austin rós sem þarf bjartan og hlýjan vaxtarstað og góðan og næringarríkan jarðveg. Blómin stór, bleik, fyllt og ilmandi. Getur verið klifurrós ef hún er bundin upp. Þetta er fyrsta rós David Austin frá 1961. Gott að vökva með blómaáburði 2 x í mánuði yfir sumartímann. Þarf reglulega vökvun og vetrarskýli.

    Vörunúmer: 3961 Flokkar: , ,