Rós ‘Capricia’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Rosa 'Capricia'
Lýsing
Runnarós sem þarf skjólgóðan, bjartan og hlýjan vaxtarstað og loft – og næringarríkan jarðveg. Þarf reglulega vökvun og vetrarskýlingu. Þéttvaxinn runni með stórum fylltum rósum. Mikið ilmandi.