Rós ‘Buff Beauty’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Rosa 'Buff Beauty'
- Plöntuhæð: 30-50 cm
- Blómlitur: Gul
- Blómgunartími: Júlí - September
Lýsing
Runnarós / Antikrós sem þarf bjartan og hlýjan vaxtarstað og loft – og næringarríkan jarðveg. Blómin gul, fyllt og ilmandi. Góð til afskurðar. Þarf að skýla á veturna.