Þrífst best á björtum stað.Þarf frjóan og rakann jarðveg og gæta þarf vel að vökvun. Romaneskohausinn þolir ekki mikla sól þá er gott að brjóta kálblað yfir hann. Notað eins og blómkál.
Kæru viðskiptavinir.
Lokað verður í Gróðrarstöðinni Mörk frá og með 22.desember til og með 8.janúar 2026.
Við tökum vel á móti ykkur aftur föstudaginn 9. janúar, 2026.
Gleðilega hátíð!
Loka tilkynningu / Ekki sýna aftur