Harðgerður. Þrífst vel í þurrum og rýrum jarðvegi. Sólelskur en þolir hálfskugga. Góður í steinhæðir.