Roðasteinbrjótur ‘Purpurteppich’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Saxifraga x arendsii 'Purpurteppich'
  • Plöntuhæð: 10-20 cm
  • Blómlitur: Bleikur
  • Blómgunartími: Maí - Júní


  • Lýsing

    Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað en þolir vel hálfskugga. Þrífst vel í þurrum og rýrum jarðvegi. Myndar þúfur. Góð í steinhæðir. Sígræn við góð skilyrði.

    Vörunúmer: 3212 Flokkar: ,