Roðalyfjurt

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Pulmonaria rubra
  • Plöntuhæð: 0,3-0,4 m
  • Blómlitur: Bleikur
  • Blómgunartími: Maí - Júní


Lýsing

Harðgerð og skuggþolin planta. Þrífst best í djúpum og frjóum jarðvegi. Hentar í fjölæringabeð. Blöðin eru með hvítum blettum.

Vörunúmer: 1934 Flokkar: ,