Roðablóm

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Heuchera 'Red Fury'
  • Plöntuhæð: 0,15-0,2 m


Lýsing

Skemmtileg blaðplanta með rauðum blaðlit. Getur verið á sólríkum stað og hálfskugga. Gott að vökva með áburði reglulega yfir sumarið. Hentar vel í blönduð ker.

Vörunúmer: 5624 Flokkur: