Skemmtileg blaðplanta með rauðum blaðlit. Getur verið á sólríkum stað og hálfskugga. Gott að vökva með áburði reglulega yfir sumarið. Hentar vel í blönduð ker.