Rjóðursnotra
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Anemone sylvestris
- Plöntuhæð: 0,2-0,3 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: júní-júlí
Lýsing
Nokkuð harðgerð. Þrífst best í rökum frjósömum jarðvegi á sólríkum stað eða hálfskugga. Skríður aðeins og getur sáð sér aðeins.