Riddaraspori ‘Delgenius Shelby’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Delphinium hybridum 'Delgenius Shelby'
 - Plöntuhæð: 45-60 cm
 - Blómlitur: Fjólublár
 - Blómgunartími: Júlí til ágúst
 
Lýsing
Þrífst best á sólríkum stað í næringarríkum jarðvegi. Lágvaxið afbrigði af riddaraspora sem greinir sig mikið.