Riddaraspori ‘Blue Lace’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Delphinum eletum 'Blue Lace'
- Plöntuhæð: 60-400 cm
- Blómlitur: Blár
- Blómgunartími: Júlí
Lýsing
Harðgerð planta. Þarf bjartan vaxtarstað en þolir hálfskugga og gott skjól. Þrífst best í næringarríkum jarðvegi. Blómklasar frekar langir, þarf uppbindingu. Elatum-deild.