Regnfang
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Tanacetum vulgare var. crispum
- Plöntuhæð: 0,6-0,7 m
- Blómlitur: Gulur
- Blómgunartími: Ágúst til september
Lýsing
Harðgerð. Þarf sólríkan vaxtarstað og þrífst vel í allri venjulegri garðmold. Ilmandi blöð, góð til afskurðar. Nokkuð skriðul.