Þarf rakaheldinn og næringarríkan jarðveg og bjartan vaxtarstað. Gott að vökva með áburðarvatni yfir sumarið. Blaðsalati frekar bragðsterkt.Hægt að klippa blöð jafn óðum. Vítamín auðugt og notað til lækninga.
Kæru viðskiptavinir.
Lokað verður í Gróðrarstöðinni Mörk frá og með 22.desember til og með 8.janúar 2026.
Við tökum vel á móti ykkur aftur föstudaginn 9. janúar, 2026.
Gleðilega hátíð!
Loka tilkynningu / Ekki sýna aftur