Randagras
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Phalaris arundinacea var. picta
- Plöntuhæð: 1-1,5 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Ágúst
Lýsing
Harðgerð grasplanta. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga og þrífst best í frjóum og vel framræstum jarðvegi. Hentar í fjölæringabeð eða sem kantplanta. Nokkuð skriðul og því gott að planta í niðurgrafið ílít t.d. plastfötu, ef á að halda henni á afmörkuðum stað.