Rabarbari ‘Glaskins perpetual’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Rheum x cultorum 'Glaskins perpetual'
  • Plöntuhæð: 0,3-0,8 m
  • Blómlitur: Hvítur
  • Blómgunartími: Júní - Júlí


Lýsing

Harðgerð matjurt. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í djúpum, frjóum jarðvegi. Gott að hafa 50 x 50 cm á milli plantna í beði. Góður til átu og sultugerðar.

Vörunúmer: 3073 Flokkur: