Prestabrá ‘Victorian Secret’

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Leucanthemum x superbum 'Victorian Secre
  • Plöntuhæð: 0,5-0,7 m
  • Blómlitur: Hvítur
  • Blómgunartími: Júlí


Lýsing

Harðgerð. Þríst best á sólríkum stað eða hálfskugga og í rökum vel framræstum jarðvegi. Nokkuð skriðul og myndar fljótt breiður. Sígrænt við góð skilyrði.

Vörunúmer: 752 Flokkur: