Postulínsblóm smávaxið

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Saxifraga x urbium primuloides
  • Plöntuhæð: 0,1-0,15 m
  • Blómlitur: Bleikur
  • Blómgunartími: Júní


Lýsing

Harðgerð og skuggþolin planta. Þrífst vel í þurrum og rýrum jarðvegi. Góð í steinhæðir. Þetta yrki er fíngerðara en venjulegt Postulínsblóm. Sígrænt við góð skilyrði.