
Perlurunni ‘The Bride’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Exochorda macrantha 'The Bride'
- Plöntuhæð: 60-80 cm
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Júní - Júli
Lýsing
Fallegur runni með slútandi greinar. Þrífst best á björtum og sólríkum stað og í næringarríkum og vel framræstum jarðvegi. Til að tryggja mikla blómgun að ári er best að klippa hvern blómstöngul til hálfs, strax eftir blómgun. Lítt reyndur hér á landi.