Paprika
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Capsicum annuum var. grossum
- Plöntuhæð: 75 cm
- Blómlitur: Hvítur
Lýsing
Plantan vex best við ca. 20°C og í töluverðum raka. Jarðvegurinn þarf að vera frjósamur og fremur djúpur. Gott er að klípa fyrsta blómið af til að örva vöxtinn við upphaf ræktunnar.Pönturnar þurfa uppbindingu.