Þarf næringarríkan jarðveg. Þarf bjartan vaxtarstað. Vaxtarlagið minnir á Pálma tré eins og nafnið bendir á.Notist eins og grænkál í matreiðslu. Hægt að nota sem miðjuplanta í blómaker eða beð.