Oregano

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Origanum vulgare


Lýsing

Þarf sólríkan stað til að fá sem mest bragð að blöðunum. Þarf loftríkan og næringarríkan jarðveg. Gott að vökva með áburðarvatni 1x í viku..Blöðin má tína eftir þörfum, og nota í súpur, ítalska,kjöt,fisk og grænmetisrétti.

Vörunúmer: 2826 Flokkar: ,