Nálapúði
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Azorella trifurcata
- Plöntuhæð: 0,05-0,1 m
- Blómlitur: Gulgrænn
- Blómgunartími: Ágúst
Lýsing
Lávaxin þekjuplanta sem myndar þétta þúfu. Þrífst best á sólríkum vaxtarstað í þurrum jarðvegi. Hentar í steinhæðir. Sígræn við góð skilyrði.