Næturfjóla – bleik
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Hesperis matronalis
- Plöntuhæð: 0,6-0,8 m
- Blómlitur: Bleikur
- Blómgunartími: Júlí - September
Lýsing
Harðgerð og skuggþolin. Þrífst best í djúpum og næringarríkum jarðvegi. Ilmandi blóm. Sáir sér nokkuð. Hentar undir trjám og í blómaengi.