Myrtuvíðir
Upplýsingar
Lýsing
Harðgerður, vind – og saltþolinn runni. Þrífst best á björtum stað og í næringarríkum jarðvegi. Dökkgræn, gjáandi blöð sem haldast brún og visin á runnanum yfir veturinn. Þolir vel klippingu. Setur svip á runnabeð á veturna.