Musterisblóm ‘Brautschleirer’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Astilbe x arendsii 'Brautschleirer'
- Plöntuhæð: 0,5-0,7 m
- Blómlitur: Hvítur
- Blómgunartími: Júlí - Ágúst
Lýsing
Mjög harðgerð. Þarf sólríkan eða bjartan vaxtarstað. Þolir illa að þorna alveg. Mjög blaðfalleg.