Moskusrós
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Malva moschata
- Plöntuhæð: 0,5-0,7 m
- Blómlitur: Bleikur
- Blómgunartími: Ágúst
Lýsing
Þarf sólríkan vaxtarstað og gott skjól. Þrífst best í vel framræstum jarðvegi. Er frekar skammlíf. Hentar í fjölæringabeð. Blandaðir litir – hvítir og bleikir.