Meyjablómi

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Godetia grandiflora
  • Plöntuhæð: 20-40 cm
  • Blómlitur: Bleikur
  • Blómgunartími: Allt sumarið


Lýsing

Harðgert. Þarf sólríkan vaxtarstað og þrífst best í næringarríkum, vel framræstum jarðvegi. Blómviljug, blómin koma á óvart hvað þau eru falleg, en hún byrjar seint að blómstra, en er lengi fram á haust í blóma. Hentar vel í hengipotta, blómaker og beð. Hreinsa af visnuð blóm.

Vörunúmer: 3021 Flokkur: