Mararljós ‘Pink Blush’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Lythrum salicaria 'Pink Blush'
 - Plöntuhæð: 0,6-0,7 m
 - Blómlitur: Bleikur
 - Blómgunartími: Júlí-ágúst
 
Lýsing
Þrífst best á sólríkum stað í rökum jarðvegi. Þolir vel bleytu og þrífst vel við læki og tjarnir. Mjög aðlaðndi fyrir býflugur.