Mánafífill
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Gazania splendens
- Plöntuhæð: 20 cm
- Blómlitur: Blandaðir
- Blómgunartími: Allt sumarið
Lýsing
Harðgert. Þarf sólríkan, skjólgóðan og þurran vaxtarstað og þrífst best í næringaríkum jarðvegi. Vökva beð áburðarvatni 1x í viku. Klippa af visnuð blóm. Hentar í ker eða beð. Opnar blómin í sól.