Maíepli
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Podophyllum hexandrum
- Plöntuhæð: 0,3-0,5 m
- Blómlitur: Bleikur
- Blómgunartími: Maí - Júní
Lýsing
Harðgerð og skuggþolin blaðplanta. Þrífst best í rökum, frjóum jarðvegi. Fær áberandi rauð aldin. Hentar í fjölæringabeð eða undir hávaxnari gróður.