Lyngbúi
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Ajuga pyramidalis
- Plöntuhæð: 0,1-0,3 m
- Blómlitur: Blár
- Blómgunartími: Júlí
Lýsing
Harðgerð, fáséð og alfriðuð íslensk jurt, en þessi er af erlendum fræjum. Laufblöðin eru breið og ógreinilega tennt og rauðleit að ofan.