Lundahæra
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Luzula sylvatica
- Plöntuhæð: 0,5-1 m
- Blómlitur: Brúnn
- Blómgunartími: Júlí til september
Lýsing
Mjög harðgerð grasplanta. Þarf sólríkan vaxtarstað eða hálfskugga. Þrífst best í rökum jarðvegi. Hentar í skógarbotn eða meðfram vatni. Falleg til afskurðar. Sígrænt við góð skilyrði.