Logatrúður / Apablóm 4 stk

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Mimulus cupreus 'Calypso'
  • Plöntuhæð: 25 cm
  • Blómlitur: Rauður eða gulur
  • Blómgunartími: Allt sumarið


Lýsing

Harðgert. Þarf bjartan, hlýan og þurran vaxtarstað. Þarf EKKI mikla áburðargjöf yfir sumartímann en samt vatn. Blómviljugt sumarblóm sem blómstar mikið. Gott í ker eða beð.

Vörunúmer: 2723 Flokkur: