Ljónslappi

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Alchemilla alpina
  • Plöntuhæð: 0,1-0,3 m
  • Blómlitur: Gulgrænn
  • Blómgunartími: Júní


Lýsing

Harðgerð, íslensk jarðlæg planta. Þrífst vel á sólríkum stað eða í hálfskugga. Falleg í steinhæðum og í beð. Notuð í teblöndur og krydd.