Lindifura

Upplýsingar

  • Latneskt heiti: Pinus cembra
  • Plöntuhæð: 5-10 m


Lýsing

Harðgerð. Hægvaxta tré, mjög frostþolin og þrífst vel í hálfskugga. Æskilegt er að skýla plöntunum fyrstu árin ef þær eru á berangri. Fer vel sem stakstætt tré í görðum. Notuð í skógrækt.

Vörunúmer: 910 Flokkar: , ,