Lerki ‘Hrymur’
Upplýsingar
- Latneskt heiti: Larix sukaczewii x decidua
- Plöntuhæð: 10-15 m
Lýsing
Harðgert. Þarf bjartan vaxtarstað og þrífst vel í frekar rýrum jarðvegi. Hefur gott frostþol vor og haust. Blendingur af Evrópu og Rússalerki. Hrymur er útkoma rúmlega 20. ára kynbótastarfs Skógræktar ríkisins.