Lavender ‘Hidcote blue’
Upplýsingar
Lýsing
Haðgert. Þarf bjartan, hlýjan og þurran vaxtarstað, en þolir hálfskugga. Þarf næringarríkan jarðveg. Vökva með áburðarvatni 1 x í viku, en þarf að þorna á milli vökvunar. Ilmar yndislega og fælir burt Lúsmý.